fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Staðfest að vonarstjarna Arsenal fari til Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chido Obi Martin, eitt mesta efni enska fótboltans hefur ákveðið að skrifa undir hjá Manchester United.

Obi Martin sem er 16 ára framherji ákvað að fara frá Arsenal en félagið reyndi ýmislegt til að halda honum.

Fabrizio Romano segir Martin hafa valið Manchester United vegna þess á hvaða vegferð félagið stefnir.

United hefur styrkt sig hressilega utan vallar eftir að Sir Jim Ratcliffe eignaðist hlut í félaginu.

Martin fékk mörg tilboð frá Þýskalandi sem hefðu fært honum meiri fjármuni.

Martin er 16 ára og er með enskt og danskt vegabréf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Í gær

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið