fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Kunnuglegt andlit í heimsókn á Hlíðarenda í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. júlí 2024 10:30

Elvis Bwomono

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur tekur á móti skoska liðinu St. Mirren í Sambansdeildinni í kvöld. Í liði gestanna munu íslenskir knattspyrnuáhugamenn sjá kunnuglegt andlit.

Um er að ræða leik í 2. umferð undankeppni Sambansdeildarinnar. Valur vann stórsigur á albanska liðinu Vllaznia í síðustu umferð en St. Mirren kemur inn á þessu stigi keppninnar.

Meira
Hundruðir Skota streyma til Íslands – Verð á flugmiðum rauk upp en fólk dó ekki ráðalaust

Í liði St. Mirren er Elvis Bwomono, varnarmaður sem spilaði með ÍBV í efstu deild hér á landi tímabilin 2022 og 2023.

Þessi landsliðsmaður Úganda lék með St. Mirren seinni hluta síðustu leiktíðar og hefur spilað báða leiki liðsins á undirbúningstímabilinu til þessa. Það er því ekki ólíklegt að hann komi við sögu í kvöld.

Leikur Vals og St. Mirren hefst klukkan 18:45 í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal fær 1,5 milljarð í sumar

Arsenal fær 1,5 milljarð í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur
433Sport
Í gær

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna