fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Íslenskur dómarakvartett í Belfast

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. júlí 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskur dómarakvartett verður á viðureign norðurírska liðsins Cliftonville og FK Auda frá Lettlandi þegar liðin mætast í undankeppni Sambandsdeildarinnar í Belfast á miðvikudag.

Um er að ræða leik í 2. umferð undankeppninnar en sigurvegarinn mætir Breiðabliki eða Drita frá Kósóvó í 3. umferðinni.

Svona verður teymið skipað á miðvikudag:

Dómari: Helgi Mikael Jónasson

Aðstoðardómari 1: Egill Guðvarður Guðlaugsson

Aðstoðardómari 2: Eysteinn Hrafnkelsson

Fjórði dómari: Ívar Orri Kristjánsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Frakkar telja sig hafa verið hlunnfarna á Íslandi – „Andrúmsloftið hafði áhrif á dómarann“

Myndband: Frakkar telja sig hafa verið hlunnfarna á Íslandi – „Andrúmsloftið hafði áhrif á dómarann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Trump um eiganda stórliðsins vekja hörð viðbrögð

Ummæli Trump um eiganda stórliðsins vekja hörð viðbrögð