fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Davíð Ingvars aftur í Breiðablik

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2024 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Ingvarsson er kominn aftur til Breiðabliks en hann skrifar undir samning við félagið til ársins 2026.

Þetta staðfesti félagið í dag en Davíð hefur undanfarið spilað með liði Kolding í Danmörku.

Þar fékk bakvörðurinn lítið að spila og hefur ákveðið að koma aftur heim í Bestu deildina.

Davíð á að baki yfir 170 leiki fyrir Breiðablik og kemur til með að hjálpa liðinu mikið í toppbaráttunni.

Breiðablik situr í þriðja sæti deildarinnar og mætir KR á heimavelli á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rashford sendir pillu á United – Kennir þeim um að hafa ekki náð sínu besta fram

Rashford sendir pillu á United – Kennir þeim um að hafa ekki náð sínu besta fram
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Frakkar pirraðir eftir haustkvöld í Reykjavík – „45 mínútur af helvíti“

Frakkar pirraðir eftir haustkvöld í Reykjavík – „45 mínútur af helvíti“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elías Rafn í stuði eftir nokkrar geggjaðar vörslur gegn Frökkum – „ Þetta er stig sem ber að virða“

Elías Rafn í stuði eftir nokkrar geggjaðar vörslur gegn Frökkum – „ Þetta er stig sem ber að virða“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hákon Arnar eftir frábær úrslit – „Við vorum aðeins hræddir, við ætluðum að vernda 1-0“

Hákon Arnar eftir frábær úrslit – „Við vorum aðeins hræddir, við ætluðum að vernda 1-0“