fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Antony má fara með einu skilyrði

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2024 22:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er tilbúið að losa vængmanninn Antony í sumar með einu skilyrði en ESPN greinir frá.

Antony verður líklega ekki seldur í sumar en samkvæmt ESPN er United tilbúið að lána Brasilíumanninn.

Liðið sem tekur Brasilíumanninn þarf þó að borga 70 þúsund pund á viku sem eru ansi há laun.

Hvort eitthvað lið sé tilbúið að borga þá upphæð verður að koma í ljós en Antony hefur alls ekki staðist væntingar síðustu tvö tímabil.

Fleiri stjörnur eru fáanlegar á Old Trafford en nefna má Harry Maguire, Casemiro, Christian Eriksen og Victor Lindelof.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrt að Heimir taki við Fylki á morgun – Kjartan Henry líka á förum?

Fullyrt að Heimir taki við Fylki á morgun – Kjartan Henry líka á förum?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Coote játar að sök – Brot hans sett í alvarlegasta flokkinn

Coote játar að sök – Brot hans sett í alvarlegasta flokkinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Frakkar telja sig hafa verið hlunnfarna á Íslandi – „Andrúmsloftið hafði áhrif á dómarann“

Myndband: Frakkar telja sig hafa verið hlunnfarna á Íslandi – „Andrúmsloftið hafði áhrif á dómarann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hákon Arnar eftir frábær úrslit – „Við vorum aðeins hræddir, við ætluðum að vernda 1-0“

Hákon Arnar eftir frábær úrslit – „Við vorum aðeins hræddir, við ætluðum að vernda 1-0“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Daníel Leó eftir frábæra frammistöðu gegn Frökkum – „Verðum betri og betri með hverjum leiknum“

Daníel Leó eftir frábæra frammistöðu gegn Frökkum – „Verðum betri og betri með hverjum leiknum“