fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Valsmenn sannfærandi í Albaníu – Stjarnan áfram þrátt fyrir tap

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2024 20:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er komið örugglega áfram í Sambandsdeildinni eftir leik við Vllaznia í Albaníu í kvöld.

Vllaznia náði jafntefli á Hlíðarenda í fyrri leiknum en Valsmenn voru í engum vandræðum úti í kvöld.

Valur hafði betur sannfærandi 4-0 og fer því mjög örugglega áfram í næstu umferð keppninnar.

Stjarnan er einnig komið áfram þrátt fyrir 3-2 tap gegn Linfield frá Norður-Írlandi.

Stjarnan vann fyrri leikinn 2-0 og fer því áfram samanlagt 4-3.

Vllaznia 0 – 4 Valur
0-1 Kristinn Freyr Sigurðsson(’13)
0-2 Guðmundur Andri Tryggvason(’36)
0-3 Patrick Pedersen(’36)
0-4 Tryggvi Hrafn Haraldsson(’67)

Linfield 3 – 2 Stjarnan
1-0 Guðmundur Kristjánsson(‘7, sjálfsmark)
1-1 Emil Atlason(’57)
2-1 Matthew Orr(’70)
3-1 Matthew Fitzpatrick(’75)
3-2 Hilmar Árni Halldórsson(’88)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld