fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Valsmenn sannfærandi í Albaníu – Stjarnan áfram þrátt fyrir tap

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2024 20:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er komið örugglega áfram í Sambandsdeildinni eftir leik við Vllaznia í Albaníu í kvöld.

Vllaznia náði jafntefli á Hlíðarenda í fyrri leiknum en Valsmenn voru í engum vandræðum úti í kvöld.

Valur hafði betur sannfærandi 4-0 og fer því mjög örugglega áfram í næstu umferð keppninnar.

Stjarnan er einnig komið áfram þrátt fyrir 3-2 tap gegn Linfield frá Norður-Írlandi.

Stjarnan vann fyrri leikinn 2-0 og fer því áfram samanlagt 4-3.

Vllaznia 0 – 4 Valur
0-1 Kristinn Freyr Sigurðsson(’13)
0-2 Guðmundur Andri Tryggvason(’36)
0-3 Patrick Pedersen(’36)
0-4 Tryggvi Hrafn Haraldsson(’67)

Linfield 3 – 2 Stjarnan
1-0 Guðmundur Kristjánsson(‘7, sjálfsmark)
1-1 Emil Atlason(’57)
2-1 Matthew Orr(’70)
3-1 Matthew Fitzpatrick(’75)
3-2 Hilmar Árni Halldórsson(’88)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar