fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Romano segir Valgeir hafa samið í Þýskalandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. júlí 2024 14:00

Valgeir Lunddal. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valgeir Lunddal Friðriksson hefur skrifað undir við Fortuna Dusseldorf og mun ganga í raðir félagsins í janúar að óbreyttu. Hinn virti Fabrizio Romano fjallar um málið.

Samningur bakvarðarins við sænska félagið Hacken er að renna út og mátti Valgeir því semja við annað félag.

Þó svo að Valgeir hafi samið um að fara til þýska liðsins í janúar reynir það að semja um að fá kappann frá Hacken strax í sumar gegn greiðslu.

Valgeir er 22 ára gamall og hefur verið hjá Hacken síðan 2021. Hann á að baki tíu A-landsleiki fyrir Íslands hönd.

Fortuna Dusseldorf spilar í þýsku B-deildinni eftir að hafa naumlega misst af sæti í efstu deild í vor. Með liðinu leikur Ísak Bergmann Jóhannesson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 3 dögum

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega