fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Reynsluboltinn áfram hjá United í eitt ár

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júlí 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jonny Evans mun spila með enska stórliðinu Manchester United á næstu leiktíð en þetta hefur verið staðfest.

Evans er 36 ára gamall varnarmaður en hann var fenginn aftur til United fyrir síðustu leiktíð sem kom á óvart.

Hann endaði á að spila marga leiki á tímabilinu og hefur nú skrifað undir eins árs framlengingu.

Evans spilaði 30 leiki fyrir United í öllum keppnum í vetur og stóð sig nokkuð vel.

Reynsluboltinn mun fá annað tækifæri til að spila fyrir sitt félag en ef meiðsli United verða skárri á næsta tímabili gætu tækifærin verið af skornum skammti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum
433Sport
Í gær

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid