fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Hall­dór B. Jóns­son er látinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. júlí 2024 14:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hall­dór B. Jóns­son, fyrr­ver­andi formaður knatt­spyrnu­deild­ar Fram og fyrr­um vara­formaður KSÍ, lést þriðju­dag­inn 9. júlí eft­ir erfið veik­indi. Hann var 75 ára gam­all.

Halldórs verður minnst fyrir leik Fram og KR í Bestu deild karla í kvöld.

Af heimasíðu Fram
Hall­dór B. Jóns­son, fyrr­ver­andi formaður knatt­spyrnu­deild­ar Fram og fyrr­um vara­formaður KSÍ, lést þriðju­dag­inn 9. júlí eft­ir erfið veik­indi. Hann var 75 ára gam­all.

Hall­dór vann frá­bært starf fyr­ir Fram og ís­lenska knatt­spyrnu þegar hann hafði heilsu til. Halldór B. Jónsson var gerður að heiðursfélaga Fram á 100 ára afmæli félagsins árið 2008.

Hall­dór tók við for­mennsku í knatt­spyrnu­deild Fram árið 1981. Síðar varð hann öfl­ug­ur vara­formaður KSÍ og sá mikið um innra starf inn­an Knatt­spyrnu­sam­bands Íslands. Hann var til mynda formaður móta­nefnd­ar og formaður dóm­ara­nefnd­ar til margra ára. Hall­dór var sæmd­ur heiður­skrossi KSÍ, sem er æðsta heiðurs­merki sam­bands­ins.

Hall­dór og stjórn­ar­menn hans í Fram lögðu mikla áhersla að styrkja meist­ara­flokk Fram, sem varð mjög sig­ur­sæll und­ir stjórn Ásgeirs Elías­son­ar þjálf­ara en liðið vann 15 bik­ara á 7 árum. Meðal ann­ars varð fé­lagið Íslands­meist­ari þris­var sinn­um og bikar­meist­ari jafnoft.

Fram­ar­ar munu minn­ast Hall­dórs B. Jóns­son­ar fyr­ir viður­eign Fram og KR í Bestu deild karla en liðin mæt­ast á heima­velli Fram í Úlfarsár­dal klukk­an 19.15 í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk hjartaáfall um borð í leigubíl – Var í dái í nokkrar mínútur en er á batavegi

Fékk hjartaáfall um borð í leigubíl – Var í dái í nokkrar mínútur en er á batavegi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu