fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Haaland bætir eigið met í leiknum vinsæla

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. júlí 2024 14:00

Orri Steinn og Erling Haaland. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland verður dýrasti leikmaður í sögu Fantasy-leiksins vinsæla í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Eins og flestir vita snýst leikurinn um það að velja 15 leikmenn í ensku úrvalsdeildinni og fá sem flest stig. Stigagjöf fer eftir frammistöðu leikmanna.

Notendur fá 100 milljónir punda til að eyða en í nýjustu útgáfu leiksins kostaar Haaland 15 milljónir punda.

Enginn í sögunni hefur verið dýrari. Metið var 14 milljónir og þeir sem áttu það voru Haaland sjálfur, Thierry Henry, Cristiano Ronaldo og Robin van Persie.

Haaland skoraði 27 mörk í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og var langvinsælastur í Fantasy-leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað