fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Keane hvetur Ronaldo til að hætta

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, fyrrum liðsfélagi Cristiano Ronaldo, hvetur fyrrum félaga sinn til að hætta í portúgalska landsliðinu – allavega í bili.

Ronaldo stefnir á að spila á HM 2026 en hann var með Portúgal sem spilaði á EM í Þýskalandi í sumar.

Frammistaða Ronaldo var nokkuð slæm á mótinu heilt yfir en liðið er úr leik eftir tap gegn Frökkum.

Ronaldo er 39 ára gamall og verður 41 árs þegar HM fer fram en hvort hann styrki liðið á þeim tímapunkti er mikið umræðuefni.

,,Hann ætti að taka sér góða pásu og kveðja landsliðsfótbolta, ef hann er enn að spila með félagsliði 2026 þá er hægt að skoða HM,“ sagði Keane.

,,Við sjáum menn eins og Harry Kane sem er ekki að finna sig á mótinu, þegar markaskorararnir eru ekki að spila sinn leik þá ertu að spila með tíu menn á vellinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja