fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Heimir hefur látið af störfum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 1. júlí 2024 08:42

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson hefur sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Jamaíku. Þetta var tilkynnt í kjölfar þess að liðið lauk keppni á Copa America í nótt, en liðið endaði með 0 stig í riðlakeppninni.

Heimir hefur stýrt jamaíska landsliðinu í tæp tvö ár en í gær var greindu miðlar ytra frá því að samband hans við knattspyrnusambandið þar í landi væri slæmt.

Hann hættir því þrátt fyrir að eiga tvö ár eftir af samningi sínum.

Jamaíska sambandið þakkar Heimi kærlega fyrir sín störf, en á tíma sínum kom hann liðinu til að mynda í undanúrslit Gullbikarsins og nú síðast inn á Copa America.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu