fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Heimir hefur látið af störfum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 1. júlí 2024 08:42

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson hefur sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Jamaíku. Þetta var tilkynnt í kjölfar þess að liðið lauk keppni á Copa America í nótt, en liðið endaði með 0 stig í riðlakeppninni.

Heimir hefur stýrt jamaíska landsliðinu í tæp tvö ár en í gær var greindu miðlar ytra frá því að samband hans við knattspyrnusambandið þar í landi væri slæmt.

Hann hættir því þrátt fyrir að eiga tvö ár eftir af samningi sínum.

Jamaíska sambandið þakkar Heimi kærlega fyrir sín störf, en á tíma sínum kom hann liðinu til að mynda í undanúrslit Gullbikarsins og nú síðast inn á Copa America.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við