fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Hafnar samningi hjá United og fer frítt til PSG

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. júní 2024 19:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mary Earps hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir Manchester United og gengur í raðir PSG þegar samningur hennar við United er á enda.

Earps er markvörður United og enska landsliðsins, hefur hún verið í fremstu röð síðustu ár.

Arsenal vildi kaupa hann síðasta sumar og gera hana að dýrast leikmanni í sögu kvennaboltans en United hafnaði því.

United hefur í tvö ár reynt að framlengja samning Earps en hún hefur ekki tekið þeim tilboðum.

Hún fer nú til PSG en lykilmenn hafa yfirgefið United síðustu ár en launin sem félagið bíður eru minni en hjá mörgum öðrum stórliðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“