fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Gylfi ekki með Val í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2024 13:29

Gylfi og félagar mæta KR. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er ekki með Val sem spilar við Vestra í dag en um er að ræða leik í Bestu deildinni.

Þessar fréttir koma nokkrum á óvart en þá er Jeppe Gertsen heldur ekki með Vestra í viðureigninni.

Gylfi er mikilvægasti leikmaður Vals og átti frábæran leik í vikunni gegn Víkingum.

Gylfi skoraði bæði mörk Vals í 2-2 jafntefli en þau komu bæði af vítapunktinum.

Hann verður hins vegar ekki með í dag er Valur heimsækir Vestra á Ísafjörð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum