fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Ómyrkur í máli um hópinn – „Mér fannst þetta núll spennandi“

433
Miðvikudaginn 12. júní 2024 16:30

Ítalir eru ríkjandi meistarar en margt hefur breyst síðan. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýjasta þætti af Íþróttavikunni hér á 433.is var hitað rækilega upp fyrir EM í Þýskalandi. Nú er komið að B-riðli þar sem Spánverjar, Króatar, Albanir og ríkjandi meistarar Ítalir eru.

„Þetta er dauðariðillinn,“ sagði Hörður Snævar Jónsson í þættinum. „Ég myndi halda að Ítalir séu sístir af þeim. Ég horfði yfir hópinn hjá þeim og mér fannst þetta núll spennandi.“

Hrafnkell tók til máls og telur að hlutirnir gætu smollið hjá ríkjandi meisturum.

„Ítalir kunna allir að spila þessa þriggja manna vörn og geta allir farið í það,“ sagði hann.

video
play-sharp-fill

Einnig var rætt um Spánverja, sem eru með spennandi lið, þar ber hæst að nefna hinn 16 ára gamla Lamine Yamal.

„Það magnaða er að einn af þeirra allra bestu mönnum er 2007 módel,“ sagði Helgi Fannar Sigurðsson.

„Þeir eru hrikalega ungir og skemmtilegir en ég er á því að spænska liðið hafi nógu góða hafsenta til að fara alla leið,“ sagði Hrafnkell.

Umræðan um B-riðil í heild er í spilaranum.

Spánn
Lykilmaðurinn – Rodri
Gaman að fylgjast með – Lamine Yamal

Lamine Yamal. Getty

Króatía
Lykilmaðurinn – Luka Modric
Gaman að fylgjast með – Luka Sucic

Síðasti dans Modric.

Ítalía
Lykilmaðurinn – Gianluigi Donnarumma
Gaman að fylgjast með – Federico Chiesa

Hvað gerir Chiesa í sumar? / Getty

Albanía
Lykilmaðurinn – Armando Broja
Gaman að fylgjast með – Kristjan Asllani

Armando Broja í leik með Chelsea.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu
Hide picture