fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Ómyrkur í máli um hópinn – „Mér fannst þetta núll spennandi“

433
Miðvikudaginn 12. júní 2024 16:30

Ítalir eru ríkjandi meistarar en margt hefur breyst síðan. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýjasta þætti af Íþróttavikunni hér á 433.is var hitað rækilega upp fyrir EM í Þýskalandi. Nú er komið að B-riðli þar sem Spánverjar, Króatar, Albanir og ríkjandi meistarar Ítalir eru.

„Þetta er dauðariðillinn,“ sagði Hörður Snævar Jónsson í þættinum. „Ég myndi halda að Ítalir séu sístir af þeim. Ég horfði yfir hópinn hjá þeim og mér fannst þetta núll spennandi.“

Hrafnkell tók til máls og telur að hlutirnir gætu smollið hjá ríkjandi meisturum.

„Ítalir kunna allir að spila þessa þriggja manna vörn og geta allir farið í það,“ sagði hann.

video
play-sharp-fill

Einnig var rætt um Spánverja, sem eru með spennandi lið, þar ber hæst að nefna hinn 16 ára gamla Lamine Yamal.

„Það magnaða er að einn af þeirra allra bestu mönnum er 2007 módel,“ sagði Helgi Fannar Sigurðsson.

„Þeir eru hrikalega ungir og skemmtilegir en ég er á því að spænska liðið hafi nógu góða hafsenta til að fara alla leið,“ sagði Hrafnkell.

Umræðan um B-riðil í heild er í spilaranum.

Spánn
Lykilmaðurinn – Rodri
Gaman að fylgjast með – Lamine Yamal

Lamine Yamal. Getty

Króatía
Lykilmaðurinn – Luka Modric
Gaman að fylgjast með – Luka Sucic

Síðasti dans Modric.

Ítalía
Lykilmaðurinn – Gianluigi Donnarumma
Gaman að fylgjast með – Federico Chiesa

Hvað gerir Chiesa í sumar? / Getty

Albanía
Lykilmaðurinn – Armando Broja
Gaman að fylgjast með – Kristjan Asllani

Armando Broja í leik með Chelsea.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Í gær

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Í gær

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
Hide picture