fbpx
Fimmtudagur 20.júní 2024
433Sport

Samdi á Ítalíu eftir að hafa hafnað nýjum samingi hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Omari Forson hefur skrifað undir hjá Monza á Ítalíu, hann kemur til félagsins frítt frá Manchester United.

Þar sem Forson er 19 ára gamall fær United bætur frá Monza.

Forson stóð til boða að vera áfram hjá Manchester United en vildi komast burt.

Forson telur sig kláran í að spila á fullum krafti í aðalliði og fær nú tækifæri í Seriu A.

Forson er kröftugur sóknarmaður sem hefur spilað fyrir flest yngri landslið Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gæti gefist upp á Everton og snúið sér að leikmanni Wolves

United gæti gefist upp á Everton og snúið sér að leikmanni Wolves
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea hefur áhuga á þrælefnilegum miðverði

Chelsea hefur áhuga á þrælefnilegum miðverði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Boðinn nýr samningur í kjölfar orðróma undanfarið

Boðinn nýr samningur í kjölfar orðróma undanfarið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Cooper

Staðfesta ráðninguna á Cooper
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

„Manchester United er eins og Coca-Cola“

„Manchester United er eins og Coca-Cola“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísland upp um tvö sæti eftir sigurinn á Wembley

Ísland upp um tvö sæti eftir sigurinn á Wembley
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Manchester United hvetur Everton til að lækka óraunhæfan verðmiða

Manchester United hvetur Everton til að lækka óraunhæfan verðmiða