fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Englandi í kvöld – Ólíklegt að Arnór sé klár í að byrja

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. júní 2024 09:50

Mynd/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland mætir Englandi í vináttulandsleik á Wembley í kvöld en um er að ræða síðasta leik enska liðsins fyrir Evrópumótið.

Varnarlína liðsins er þunnskipuð en bæði Guðlaugur Victor Pálsson og Hjörtur Hermannsson eru meiddir og geta ekki tekið þátt.

Arnór Sigurðsson hefur ekki spilað fótboltaleik í þrjá mánuði og því ólíklegt að hann byrji leikinn i kvöld.

Svona er líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld.

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Englandi:
Hákon Rafn Valdimarsson – Brentford FC – 9 leikir

Alfons Sampsted – FC Twente – 21 leikur
Sverrir Ingi Ingason – FC Midtjylland – 49 leikir, 3 mörk
Daníel Leó Grétarsson – Sonderjyske Fodbold – 17 leikir
Guðmundur Þórarinsson – OFI Crete F.C. – 15 leikir

Arnór Ingvi Traustason – IFK Norrköping – 56 leikir, 6 mörk
Jóhann Berg Guðmundsson – Burnley F.C. – 91 leikur, 8 mörk
Hákon Arnar Haraldsson – LOSC Lille – 17 leikir, 3 mörk

Jón Dagur Þorsteinsson – OH Leuven – 35 leikir, 4 mörk
Andri Lucas Guðjohnsen – Lyngby Boldklub – 22 leikir, 6 mörk
Mikael Neville Anderson – AGF – 26 leikir, 2 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni