Kobbie Mainoo miðjumaður Manchester United vakti mikla athygli fyrir vaska framgöngu sína á liðnu tímabili.
Mainoo var á meðal markaskorara í úrslitum enska bikarsins um síðustu helgi sem þar sem United varð bikarmeistari.
Mainoo er 19 ára gamall en hann er með 3,5 milljón í laun á viku en nú vill United gera við hann nýjan samning.
Vill félagið borga honum 80 þúsund pund á viku eða 14 milljónir króna, fjórfjöldun í launum.
Maino er í 33 manna hópi enska landsliðsins fyrir EM í Þýskalandi en allar líkur eru á að hann verði í 26 manna hópnum að lokum.