fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

United á eftir leikmanni Chelsea – Eru til í að selja hann

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. maí 2024 19:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trevoh Chalobah, miðvörður Chelsea, er á óskalista Manchester United til að fylla í skarð Raphael Varane. Independent segir frá.

Miðvarðastaðan var til vandræða hjá United á liðnu tímabili vegna meiðsla og leitar félagið að manni í þessa stöðu. Jarrad Brantwhaite hjá Everton hefur verið orðaður við félagið en Chalobah myndi reynast töluvert ódýrari kostur.

Chelsea vill selja hann til að halda sig innan ramma fjárhagsreglna og vill fá um 25 milljónir punda fyrir hann. Talið er að Branthwaite kosti aftur á móti um 80 milljónir punda.

Chalobah spilaði 17 leiki fyrir Chelsea á leiktíðinni en hann missti af fyrri hluta tímabils vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur