fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Óskar taldi þetta bráðvanta í kvöld – „Eins og messa“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. maí 2024 22:37

Óskar Hrafn Þorvaldsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Hrafn Þorvaldsson, fyrrum þjálfari Breiðabliks, var sérfræðingur Stöðvar 2 Sport á leik liðsins gegn Víkingi í Bestu deild karla í kvöld. Hann vildi sjá meiri hita í leiknum.

Mikill rígur hefur skapast milli Blika og Víkings undanfarin ár, þar sem Óskar og Arnar Gunnlaugsson hafa verið í aðalhlutverki.

Leiknum í kvöld lauk 1-1 eftir dramatískt jöfnunarmark Víkings í uppbótartíma en Óskari fannst menn full vinalegir.

„Þetta var eins og messa. Það vantaði aðeins upp á tryllinginn. Menn voru of mikið í því að faðmast eftir leik, það er kannski bara ég,“ sagði Óskar léttur í bragði.

Meira
Besta deild karla: Víkingur með dramatískt jöfnunarmark í stórleiknum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool