fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Kompany vill þjáfara úr ensku B-deildinni til Bayern Munchen

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. maí 2024 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany, nýr stjóri Bayern Munchen, vill fá þjálfara hjá Middlesbrough í teymi sitt hjá þýska stórveldinu.

Um er að ræða Aaron Danks, sem er aðstoðarmaður Michael Carrick hjá Middlesbrough. Hann vann áður með Kompany hjá Anderlecht og vill Belginn ólmur fá hann til að starfa með sér aftur.

Danks hefur einnig starfað með Steven Gerrard og Dean Smith hjá Aston Villa.

Kompany tók við Bayern á mánudag en hann kemur frá Burnley. Undir hans stjórn fór liðið upp í ensku úrvalsdeildina í fyrra en féll svo þaðan í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Í gær

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa