fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Vanda og Þorvaldur saman á ráðstefnu um framtíð kvennaknattspyrnu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. maí 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Metaðsókn var á úrslitaleik Meistaradeildar kvenna á laugardag þar sem Barcelona vann Lyon. Rúmlega 50 þúsund manns mættu á Estadio San Mames í Bilbaó.

Leiknum lauk 2-0 en Aitana Bonmati og Alexia Putellas skoruðu mörkin og tryggðu Börsungum sigur.

Í tengslum við leikinn hélt UEFA sérstaka ráðstefnu um stöðu og framtíð kvennaknattspyrnu þar sem ýmsir hagaðilar voru saman komnir.

Á meðal þátttakenda voru Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ og Vanda Sigurgeirsdóttir, fyrrverandi formaður sambandsins. Vanda á sæti í nefnd UEFA um kvennaknattspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah biðlar til stuðningsmanna Liverpool – Ósáttur með framkomuna undanfarið

Salah biðlar til stuðningsmanna Liverpool – Ósáttur með framkomuna undanfarið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum
433Sport
Í gær

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar
433Sport
Í gær

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“