fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Leikmaður Liverpool tjáir sig um framtíð sína

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. maí 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Gravenberch var spurður út í framtíð sína hjá Liverpool eftir tímabil þar sem hann var ekki í ýkja stóru hlutverki.

Hollenski miðjumaðurinn gekk í raðir Liverpool frá Bayern Munchen síðustu leiktíð en margir héldu að hann myndi spila meira.

„Vonandi verð ég hér hjá Liverpool næstu árin. Þetta er frábært félag,“ segir Gravenberch um framtíð sína.

Arne Slot er að taka við Liverpool af Jurgen Klopp og telur Gravenberch hans bolta henta sér vel.

„Ég hef aldrei rætt við Arne Slot en hann vill spila sóknarbolta. Ég myndi halda að það henti mér ansi vel en við sjáum til.“

Gravenberch er alinn upp hjá Ajax og er samningsbundinn Liverpool í fjögur ár til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum