fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Boðin líflína eftir martraðartíma

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. maí 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kalvin Phillips gæti verið að fá annað tækifæri í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir afleitt tímabil. Sky Sports segir frá.

Phillips gekk í raðir Manchester City frá Leeds sumarið 2022 en spilaði lítið sem ekkert og í janúar í ár var hann lánaður til West Ham.

Þar gekk hörmulega og hafði West Ham engan áhuga á að framlengja þá dvöl.

Það er ljóst að City getur lítið notað miðjumanninn á næstu leiktíð en það gæti gengið illa að selja hann endanlega.

Það er því ekki ólíklegt að Phillips fari aftur á láni og nú er það Everton sem hefur áhuga.

Everton var í fallbaráttu stærstan hluta tímabils og getur vel nýtt krafta Phillips ef hann finnur sitt gamla form.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur