fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

McKenna og Amorim ekki á lista hjá Chelsea

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. maí 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er ekki í viðræðum við þá Ruben Amorim og Kieran McKenna og þeir munu ekki taka við liðinu í sumar.

Þetta fullyrðir blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano sem er með ansi áreiðanlega heimildarmenn.

McKenna hefur mikið verið orðaður við Chelsea en hann er stjóri Ipswich og hefur komið liðinu í ensku úrvalsdeildina.

Samkvæmt Romano er McKenna þó ekki á lista Chelsea en gæti þó rætt við önnur félög í sumarglugganum.

Amorim hefur þá gert frábæra hluti með Sporting í Portúgal en allar líkur eru á að hann haldi áfram sem stjóri liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth