fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

McKenna og Amorim ekki á lista hjá Chelsea

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. maí 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er ekki í viðræðum við þá Ruben Amorim og Kieran McKenna og þeir munu ekki taka við liðinu í sumar.

Þetta fullyrðir blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano sem er með ansi áreiðanlega heimildarmenn.

McKenna hefur mikið verið orðaður við Chelsea en hann er stjóri Ipswich og hefur komið liðinu í ensku úrvalsdeildina.

Samkvæmt Romano er McKenna þó ekki á lista Chelsea en gæti þó rætt við önnur félög í sumarglugganum.

Amorim hefur þá gert frábæra hluti með Sporting í Portúgal en allar líkur eru á að hann haldi áfram sem stjóri liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breiðablik þarf að borga KSÍ fyrir Ólaf Inga

Breiðablik þarf að borga KSÍ fyrir Ólaf Inga