fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: KR tapaði niður tveggja marka forystu gegn Vestra

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2024 17:56

Benoný. Mynd: KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR 2 – 2 Vestri
1-0 Benoný Breki Andrésson(‘8)
2-0 Benoný Breki Andrésson(’40)
2-1 Vladimir Tufegdzic(’68, víti)
2-2 Pétur Bjarnason(’71)

KR tapaði niður tveggja marka forystu á heimavelli í Bestu deild karla í dag er liðið spilaði við Vestra.

KR var með 2-0 forystu eftir fyrri hálfleikinn en Benoný Breki Andrésson skoraði bæði mörkin fyrir heimaliðið.

Vestri gafst þó alls ekki upp og fékk vítaspyrnu á 68. mínútu og úr henni skoraði Vladimir Tufegdzic.

Aðeins þremur mínútum seinna var staðan orðin 2-2 en Pétur Bjarnason jafnaði þá metin fyrir Ísfirðinga.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í Vesturbænum og er KR aðeins með 11 stig eftir fyrstu átta umferðirnar og situr í sjöunda sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley