Sjónvarpsþátturinn Íþróttavikan, í umsjón Helga Fannar Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar, heldur áfram að rúlla og er nýjasti þátturinn kominn út. Það er gesturinn sparkspekingurinn Jóhann Már Helgason.
Það er farið yfir allt það helsta sem gerðist í heimi íþrótta, hérlendis og erlendis, í vikunni sem er að líða.
Hægt er að horfa á þáttinn í spilaranum en einnig hlusta hér að neðan, eða á helstu hlaðvarpsveitum.