fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Hansi Flick vill sækja stórt nafn til Barcelona

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 24. maí 2024 22:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að Hansi Flick verði næsti stjóri Barcelona og vill hann fá stórt nafn til félagsins í sumar.

Flick tekur við af Xavi sem var rekinn eftir enn eina U-beygjuna í Katalóníu. Joan Laporta, forseta Börsunga, hafði áður tekist að sannfæra Xavi um að vera áfram.

Getty Images

Flick er fyrrum stjóri þýska landsliðsins og Bayern Munchen og vill hann einmitt fá leikmann þýska stórliðsins til liðs við sig, samkvæmt spænska fjölmiðlinum Relevo.

Um er að ræða Joshua Kimmich, sem hefur verið orðaður frá Bayern.

Kimmich á aðeins ár eftir af samningi sínum við Bæjara og gæti félagið þurft að selja hann í sumar til að missa hann ekki frítt næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Í gær

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu