fbpx
Mánudagur 17.júní 2024
433Sport

Tottenham tilbúið að selja Richarlison til að fjármagna kaup á öflugum sóknarmanni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2024 15:30

Markaskorarar kvöldsins. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Talksport er Tottenham tilbúið að selja Richarlison í sumar til þess að fjármagna kaup á öðrum sóknarmanni.

Richarlison hefur verið í tvö ár hjá Tottenham en ekki náð að finna sitt bestsa form þar.

Richarlison er 27 ára gamall en Talksport segir að Tottenham vilji festa kaup á Dominic Solanke í sumar.

Solanke raðaði inn mörkum fyrir Bournemouth í vetur og telur Tottenham að hann geti haldið uppteknum hætti í Lundúnum.

Richarlison kostaði Tottenham nálægt 50 milljónum punda en ólíklegt er að félagið fái þann verðmiða fyrir hann í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

EM: Weghorst bjargaði Hollendingum

EM: Weghorst bjargaði Hollendingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að landsliðsþjálfarar Íslands hafi tekið þessa ákvörðun á síðustu stundu

Telur að landsliðsþjálfarar Íslands hafi tekið þessa ákvörðun á síðustu stundu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barcelona virðist þurfa að játa sig sigrað

Barcelona virðist þurfa að játa sig sigrað
433Sport
Í gær

Garnacho mætir á mótið

Garnacho mætir á mótið
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Fjölnir á toppnum – Grindavík hafði betur gegn Leikni

Lengjudeildin: Fjölnir á toppnum – Grindavík hafði betur gegn Leikni
433Sport
Í gær

Bayern heldur í vonina þrátt fyrir höfnun á þriðjudaginn

Bayern heldur í vonina þrátt fyrir höfnun á þriðjudaginn
433Sport
Í gær

Kominn aftur heim eftir að félagið tryggði sér sæti í efstu deild

Kominn aftur heim eftir að félagið tryggði sér sæti í efstu deild