fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

„Þú fékkst bara starfið af því að þú ert með stór brjóst“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diletta Leotta sjónvarpskona á Ítalíu og unnusta Loris Karius segir að hún hafi átt erfitt með að taka ljótum athugasemdum.

Leotta er 32 ára gömul og er afar vinsæl í starfi á Ítalíu en Karius er markvörður Newcastle en hann var áður hjá Liverpool.

„Það versta sem ég hef heyrt var þegar einn sagði við mig að ég væri bara með þetta starf af því að ég væri með stór brjóst,“ segir Leotta.

„Félagi minn hjá Sky Sports lét mig vita af því að það væri mikið talað um mig.“

Karius og frú.

„Ég var bara að byrja og var tvítug, þetta sveið svakalega. Ég fór heim á hverju kvöldi og grét, þetta bjó til ljónið í mér. Ég lærði mikið.“

Leotta og Karius byrjuðu saman árið 2022 og eignuðust sitt fyrsta barn árið 2023 og trúlofuðu sig á þessu ári.

„Ég náði mér í gráðu sem lögfræðingur svo enginn gæti talað svona um mig aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefja loksins viðræður við Rashford

Hefja loksins viðræður við Rashford