fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Segja að Arsenal sé búið að finna markvörð til að kaupa í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki búist við öðru en að Arsenal selji Aaron Ramsdale í sumar en hann sættir sig ekki mikið lengur við bekkjarsetu.

Arsenal fékk David Raya á láni frá Brentford fyrir síðustu leiktíð og eignaði hann sér stöðuna í markinu.

Arsenal er með forkaupsrétt á Raya út júní mánuð og ekki er búist við öðru en að félagið nýt sér það.

Ramsdale leitar því á önnur mið og er sagt sagt að Arsenal horfi til þess að kaupa Justin Bijlow markvörð Feyenoord.

Bijlow er 26 ára gamall markvörður sem gæti veitt Raya verðuga samkeppni en á sama tíma sætt sig við bekkjarsetuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“