fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Sádar undirbúa svakalegt tilboð – Yrðu ein stærstu kaupin til þessa

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. maí 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sádiarabíska félagið Al-Hilal er sagt vera á eftir Rafael Leao, leikmanni AC Milan. Þetta kemur fram í portúgölskum miðlum, en Leao er þaðan.

Eins og flestir vita hafa Sádar sankað að sér stjörnum undanfarið ár eða svo og hinn 24 ára gamli Leao gæti verið næstur inn um dyrnar.

Samkvæmt fréttum er faðir hans á leið til Sádí til að heyra hvað Al-Hilal hefur upp á að bjóða.

Ljóst er að Leao myndi þéna ansi vel hjá Al-Hilal, sem er til að mynda með Neymar innanborðs. Þá er klásúla kappans hjá AC Milan upp á 175 milljónir evra ekki talin vandamál fyrir Sádana.

Leao er með 14 mörk og jafnmargar stoðsendingar fyrir AC Milan á þessari leiktíð.

Al-Hilal er þegar búið að sigra sádiarabísku deildina þó tveir leikir séu eftir af tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Í gær

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“
433Sport
Í gær

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist