fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Engin miskunn hjá Slot sem vill fá menn fyrr til baka

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, nýr stjóri Liverpool, hefur fært fyrstu æfingar undirbúningstímabilsins fram um eina viku. Þetta kemur fram í Telegraph.

Slot er að taka við af Jurgen Klopp eftir glæst níu ár Þjóðverjans við stjórnvölinn. Hann vill komast inn í hlutina sem fyrst og hefur fært fyrstu æfingar fram um eina viku eða í fyrstu viku júlí.

Þeir sem eru að spila með landsliðum sínum á EM og Copa America fá þó lengra frí.

Liverpool mun ferðast til Bandaríkjanna í sumar og spila þar þrjá æfingaleiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri
433Sport
Í gær

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?
433Sport
Í gær

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“