fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Carragher velur fimm bestu stjóra í sögu ensku úrvalsdeildarinnar – Klopp ekki á meðal efstu þriggja

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher var beðinn um að velja fimm bestu stjóra í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og var listinn áhugaverður.

Sparspekingurinn er auðvitað goðsögn hjá Liverpool en samt nær Jurgen Klopp ekki á topp þrjá.

„Ég myndi setja Pep Guardiola efstan og svo Sir Alex Ferguson. Svo kæmi Jose Mourinho því hann kom til baka og vann deildina með Chelsea. Jurgen Klopp er svo næstur,“ segir Carragher.

„Ég set Klopp fyrir ofan Arsene Wenger og eina ástæðan er að hann vann Meistaradeildina.“

Guardiola vann fjórða Englandsmeistartitil sinn í röð með Manchester City á dögunum en alls hefur hann unnið deildina sex sinnum. Ferguson vann hana þrettán sinnum á sínum tíma með Manchester United. Wenger og Mourinho unnu þrjá titla hjá Arsenal og Chelsea og Klopp einn með Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Í gær

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent