fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Segir Bayern vilja Ten Hag en geta líklega ekki beðið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United á marga stuðningsmen í FC Bayern eftir að hafa starfað þar með varaliði félagsins á árum áður.

Forráðamenn Bayern hefðu áhuga á að ræða við Ten Hag um að taka við í sumar en það er verða tæpt að af því verði.

Ten Hag er samningsbundinn Manchester United en talið er líklegt að hann verði rekinn í næstu viku.

„Erik ten Hag á marga stuðningsmenn í Bayern eftir starf sitt hérna. Forráðamenn Bayern hafa rætt við umboðsmann Ten Hag núna en það var ekki formlegt,“ segir Florian Plettenberg hjá Sky í Þýskalandi.

Forráðamenn Bayern eru komnir með bakið upp við vegg en hver stjórinn á fætur öðrum hefur hafnað starfinu og nú Vincent Kompany mest orðaður við starfið.

„Minn skiliningur er sá að það er ekki á hreinu hvað Ten Hag gerir hjá Manchester United. Hann vill klára samninginn sinn.“

„Bayern þarf svar núna og geta ekki beðið í einhvern tíma með þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri samdi við sænskan miðjumann

Vestri samdi við sænskan miðjumann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe