fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Segir Bayern vilja Ten Hag en geta líklega ekki beðið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United á marga stuðningsmen í FC Bayern eftir að hafa starfað þar með varaliði félagsins á árum áður.

Forráðamenn Bayern hefðu áhuga á að ræða við Ten Hag um að taka við í sumar en það er verða tæpt að af því verði.

Ten Hag er samningsbundinn Manchester United en talið er líklegt að hann verði rekinn í næstu viku.

„Erik ten Hag á marga stuðningsmenn í Bayern eftir starf sitt hérna. Forráðamenn Bayern hafa rætt við umboðsmann Ten Hag núna en það var ekki formlegt,“ segir Florian Plettenberg hjá Sky í Þýskalandi.

Forráðamenn Bayern eru komnir með bakið upp við vegg en hver stjórinn á fætur öðrum hefur hafnað starfinu og nú Vincent Kompany mest orðaður við starfið.

„Minn skiliningur er sá að það er ekki á hreinu hvað Ten Hag gerir hjá Manchester United. Hann vill klára samninginn sinn.“

„Bayern þarf svar núna og geta ekki beðið í einhvern tíma með þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera