fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Heldur óvænt tíðindi úr herbúðum City – Lykilmaðurinn íhugar að fara í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. maí 2024 09:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ederson, markvörður Manchester City, gæti yfirgefið félagið í sumar. Þetta segir Fabrizio Romano.

Brasilíumaðurinn hefur verið algjör lykilmaður í liði City sem varð Englandsmeistari fjórða árið í röð um helgina.

Samningur hans rennur út eftir tvö ár en Romano segir að hann gæti farið í sumar ef gott tilboð berst.

Félög í Sádi-Arabíu hafa áhuga á hinum þrítuga Ederson og skoðar hann nú stöðu sína. Hann fær að taka ákvörðun sjálfur um hvað hann gerir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina