fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Búnir að hafa samband við Manchester United

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. maí 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napoli er búið að setja sig í samband við Manchester United vegna sóknarmannsins Mason Greenwood.

Greenwood verður eftirsóttur í sumar en hann virðist ekki eiga framtíð fyrir sér á Old Trafford.

Um er að ræða 22 ára gamlan sóknarmann sem lék með Getafe í vetur en hann skrifaði undir eins árs lánssamning.

Samkvæmt Athletic þá hefur Napoli mikinn áhuga á að semja við Greenwood og er jafnvel tilbúið að kaupa Englendinginn.

Getafe vill halda Greenwood en aðeins á lánssamningi en félagið hefur einfaldlega ekki efni á að kaupa leikmanninn endanlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United að klára skiptin á Cunha

United að klára skiptin á Cunha
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Var að syrgja eiginmann sinn er hún komst að því að hann lifði tvöföldu lífi – Hin eiginkonan heldur því fram að hann sé enn á lífi

Var að syrgja eiginmann sinn er hún komst að því að hann lifði tvöföldu lífi – Hin eiginkonan heldur því fram að hann sé enn á lífi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins
433Sport
Í gær

Staðfestir viðræður við önnur félög en segist sáttur í eigin starfi

Staðfestir viðræður við önnur félög en segist sáttur í eigin starfi
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri
433Sport
Í gær

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki