Moises Caicedo skoraði sturlað mark fyrir Chelsea í dag en liðið leikur nú við Bournemouth í efstu deild.
Caicedo kom Chelsea yfir í fyrri hálfleik en hann átti skot frá miðjuboganum sem hafnaði í netinu.
Miðjumaðurinn hitti boltann frábærlega og endaði hann í netinu en markvörður Bournemouth, Neto, hafði hreinsað burt.
Sjón er sögu ríkari en markið má sjá hér.
CAICEDO! OH MY GOD WHAT A GOAL! pic.twitter.com/oDYdQQs4k4
— Chels HQ (@Chels_HQ) May 19, 2024