fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Segja að Víkingar séu búnir að ræða við stjörnu Breiðabliks

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík hefur rætt við Jason Daða Svanþórsson en þetta kemur fram á Fótbolti.net.

Jason er mikilvægur leikmaður Breiðabliks og er bundinn þeim grænklæddu út tímabilið.

Um er að ræða 24 ára gamlan leikmann sem hefur skorað tvö mörk í Bestu deildinni á þessari leiktíð.

Víkingar virðast hafa áhuga á að fá Jason í sínar raðir en félagið má ræða við leikmanninn með leyfi Breiðabliks.

Sóknarmaðurinn mun að öllum líkindum klára tímabilið með Blikum en hvar hann spilar næsta sumar verður spennandi að fylgjast með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“