fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Segir stjörnu United að koma sér burt í sumar – ,,Væri gott skref fyrir hann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Rivaldo hvetur landa sinn Antony til að segja skilið við lið Manchester United í sumar.

Rivaldo telur að United henti ekki Antony í dag en hann hefur átt ansi erfiðan vetur og aðeins skorað eitt deildarmark.

Stuðningsmenn United hafa gagnrýnt vængmanninn hressilega en hann spilaði áður flottan fótbolta með Ajax í Hollandi.

Rivaldo telur að það sé best fyrir Antony að horfa annað í sumar og að ný byrjun geti gert mikið fyrir hans sjálfstraust.

,,Ég er enn á því máli að Antony sé frábær leikmaður. Hann hefur spilað á HM með Brasilíu og er enn ungur og á nóg eftir,“ sagði Rivaldo.

,,Hann er að spila fyrir félag sem er að ganga í gegnum erfiða tíma og ég tel að það væri gott skref fyrir hann að fara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal reynir að losa sig við rækjusamlokustuðningsmenn með nýrri aðferð

Arsenal reynir að losa sig við rækjusamlokustuðningsmenn með nýrri aðferð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum
433Sport
Í gær

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Í gær

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu