fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi samkvæmt Forbes – Ronaldo efstur en Messi fellur niður listann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. maí 2024 12:30

Vanda Sigurgeirsdóttir heiðraði Ronaldo fyrir 200. landsleik sinn á Laugardalsvelli í sumar. Mynd/ Kristinn Svanur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Forbes er Cristiano Ronaldo langlaunhæsti íþróttamaður í heimi en um er að ræða tekur innan sem utan vallar. Ronaldo þénar 205 milljónir punda á ári.

Ronaldo er leikmaður Al-Nassr í Sádí Arabíu en John Rahm sem er einn besti kylfingur í heimi ratar í annað sætið eftir að hafa samið við LIV golf.

Lionel Messi þarf að gera sér þriðja sætið að góðu en hann fellur um eitt sæti á milli ára.

Fleiri fótboltamenn komast á listann en flestir þeirra spila í Sádí Arabíu.

Tíu launahæstu íþróttamenn í heimi:
1. Cristiano Ronaldo, fótbolti: $260m (£205m)
2. Jon Rahm, golf: $218m (£172m)
3. Lionel Messi, fótbolti: $135m (£107m)
4. LeBron James, körfubolti $128.2m (£101m)
5. Giannis Antetokounmpo, körfubolti: $111m (£88m)

Getty

6. Kylian Mbappe, fótbolti: $110m (£87m)
7. Neymar, fótbolti: $108m (£85m)
8. Karim Benzema, fótbolti: $106m (£84m)

Getty Images

9. Stephen Curry, körfubolti $102m (£80m)
10. Lamar Jackson, amerískur fótbolti: $100.5m (£79m)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“