fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Stuðningsmenn United margir hverjir áhugafullir – Sjáðu hvað Rashford birti á Instagram

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 17. maí 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United eru margir hverjir áhyggjufullir eftir ummæli Marcus Rashford á Instagram.

Rashford spilaði sinn 400. leik fyrir United í sigrinum á Newcastle í vikunni og eftir leik skellti hann í færslu á Instagram.

„Einstök tilfinning að spila 400 sinnu fyrir United. Takk,“ skrifaði hann.

Bruno Fernandes, fyrirliði United, svaraði. „Það verða 400 leikir í viðbót.“

Svar Rashford við þessu hefur hins vegar vakið athygli. „Það hefur verið heiður að deila velli með þér.“

Mörgum finnst þessi ummæli Rashford vísa í að Fernandes sé að fara en hann hefur einmitt verið orðaður burt undanfarið.

Aðrir eru þó á því að hér sé verið að gera of mikið úr hlutunum.

Sitt sýnist hverjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur