fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Staðfest að þessir þrír fari frá Arsenal í sumar

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 17. maí 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að allavega þrír leikmenn eru á förum frá Arsenal í sumar en allir eru með lausa samninga.

Þegar var vitað að Cedric Soares og Mohamed Elneny væru á förum þegar samningar þeirra renna út en nú er ljóst að Arthur Okonkwo er einnig á förum.

Um er að ræða markvörð sem var á láni hjá Wrexham í ensku D-deildinni í vetur. Hann var valinn besti markvörður deildarinnar þegar velska liðið flaug upp um deild.

Talið er að Ryan Reynolds og félagar í Wrexham vilji semja endanlega við Okonkwo sem nú verður fáanlegur á frjálsri sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“