Standið á Niklas Sule, varnarmanni Dortmund, nú þegar rúmar tvær vikur eru í úrslitaleik Meistaradeildarinnar, hefur verið á milli tannanna á fólki.
Dortmund mætir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þann 1. júní á Wembley, en það er óhætt að segja að miðað við myndir frá æfingu þýska liðsins sé Sule ekki í standi.
Fólk er steinhissa á þessu, enda stutt síðan Sule spilaði bæði í deild og Meistaradeild.
Sjón er sögu ríkari. Myndir af þessu eru hér að neðan.
Images: The form of Dortmund defender Niklas Süle in training two weeks before the UCL final.
— @diarioas pic.twitter.com/t7u8Xi7l4V
— Madrid Universal (@MadridUniversal) May 17, 2024