fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Tuchel kominn langt í viðræðum við Bayern en setur fram kröfur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. maí 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel er kominn langt í viðræðum við FC Bayern um að gera nýjan samning eftir að félagið rak hann úr starfi fyrr á tímabilinu.

Þegar Bayern rak hann var Tuchel gert að stýra liðinu út tímabilið.

Bayern hefur reynt að ráða hina ýmsu stjóra en allir hafa hafnað starfinu og því kemur félagið nú skríðandi til Tuchel.

Tuchel setur fram þá kröfu að halda sömu launum og fá samning til ársins 2026 ef hann á að halda áfram.

Tuchel hefur verið í stríði við nokkra stjórnarmenn Bayern en nú reyna menn að ná sáttum svo Tuchel haldi áfram.

Tuchel hefur verið orðaður við Manchester United en nú er talið tæpt að hann taki við á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur