fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Þrátt fyrir Meistaradeild þarf Aston Villa að selja eina stjörnu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. maí 2024 12:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að hafa tryggt sér sæti í Meistaradeild Evrópu þar Aston Villa að sækja sér aura í sumar með því að selja leikmenn.

Ensk blöð segja í dag að Aston Villa þurfi að selja eina af stjörnum liðsins til að komast í gegnum regluverk ensku deildarinnar.

Aston Villa hefur lagt mikið í liðið síðustu ár en tekjurnar hafa ekki aukist nóg svo félagið geti haldið óbreyttum hópi.

Þannig segja ensk blöð að ein stjarna verði að fara en Ollie Watkins framherji liðsins er mikið orðaður við önnur lið.

Aston Villa tryggði sér sæti í Meistaradeildinni í vikunni en liðið hefur spilað frábærlega undir stjórn Unai Emery.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning