fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Rooney glerharður í beinni og ráðleggur United að gera þetta í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. maí 2024 10:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney fyrrum fyrirliði Manchester United ráðleggur félaginu að hreinsa gjörsamlega til í sumar og selja flesta leikmenn sem hægt er að selja.

Rooney segir að félagið eigi að byggja upp lið í kringum Bruno Fernandes en aðrir geti farið.

„Þú byggir liðið upp í kringum Bruno, hann er með gæðin og baráttuna. Það á að selja alla hina,“ sagði Rooney í beinni á Sky Sports.

Þú heldur í ungu leikmennina og þú heldur í Bruno.“

„Það þarf að hreinsa allt til, það þarf að gera það. Þetta gerit ekki á einu ári en en á tveimur árum er þetta hægt.“

„Onana byrjaði illa en hefur aðeins unnið á. Dalot hefur gert vel og Maguire hefur átt sína spretti.“

„Til að vinna þessa deild þá þarf betri leikmenn, þetta er margir ágætir leikmenn en til að berjast við City, Liverpool og Arsenal þá þarf betri leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning