fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Nánasti aðstoðarmaður Klopp hjá Liverpool landar áhugaverðu starfi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2024 12:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Lijnders sem verið hefur aðstoðarmaður Jurgen Klopp undanfarin ár mun taka við þjálfun RB Salzburg í sumar. Þetta hefur verið staðfest.

Lijnders hefur starfað hjá Liverpool í tíu ár en hann byrjaði í yngri liðum félagsins.

Jurgen Klopp er að hætta með Liverpool á sunnudag og því ætlar Lijnders að róa á önnur mið.

Lijnders gerir þriggja ára samning við Salzburg sem rak þjálfara sinn í síðasta mánuði.

Lijnders var orðaður við Ajax og fleiri lið en tók starfið hjá Salzburg í Austurríki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning