fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Chelsea fær hátt í milljarð í viðbót fyrir Hazard þó hann sé löngu hættur

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. maí 2024 19:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea mun á næstunni fá lagðar inn á sig 5 milljónir punda frá Real Madrid vegna ákvæðis í samningi á milli félaganna. Telegraph fjallar um málið.

Ákvæðið snýr að félagaskiptum Eden Hazard frá Chelsea til Real Madrid 2019. Þar segir að Real Madrid eigi að greiða enska félaginu aukalega fyrir að komast í úrslitaleik á tíma hans þar.

Þó svo að Hazard hafi rift samningi sínum við Real Madrid í október síðastliðinn og rift samningi sínum gilda öll ákvæði enn fram á næsta sumar, er samningur Belgans átti að renna út.

Real Madrid tryggði sig í úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Dortmund með sigri á Bayern Munchen í undanúrslitum á dögunum.

Sem fyrr segir lagði Hazard skóna á hilluna í október, 32 ára gamall. Dvöl hans hjá Real Madrid var misheppnuð og spiluðu meiðsli stóra rullu. Kappinn var hins vegar frábær fyrir Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning